Myndbönd

Geðverndarfélagið hefur látið þýða nokkur myndbönd, bæði sem hafa verið framleidd sem fræðslumyndbönd og einnig fyrirlestra sem félagið hefur haft aðkomu að.

Myndböndin eru öll vistuð á YouTube rás félagsins.