Stjórnin

Stjórn félagsins var kjörin á aðalfundi 6. maí 2021. Formaður var kjörin Gunnlaug Thorlacius félagsráðgjafi og aðrir í stjórn voru kjörin Eydís K Sveinbjarnardóttir, ritstjóri tímaritsins Geðverndar, Anna María Jónsdóttir, Sigurður Páll Pálsson, Inga Arnardóttir, Víðir Arnar Kristjánsson og Jón Ólafur Ólafsson.

Á fyrsta stjórnarfundi skipti stjórnin með sér verkum. Anna María Jónsdóttir var kjörin varaformaðurm, Víðir Arnar Kristjánsson var kjörinn gjalkkeri, Jón Ólafur Ólafsson kjörinn bréfritari, Inga Arnardóttir meðstjórnandi, Eydís K Sveinbjarnardóttir var kjörin meðstjórnandi og ritstjóri tímaritsins Geðvernd og Sigurður Páll Pálsson var kjörinn meðstjórnandi.

Ekki hefur enn tekist að ná mynd af stjórninni sem kjörin var á aðalfundi 2020 vegna covid-19. Ný mynd kemur hér inn síðar.
Frá vinstri: Anna María Jónsdóttir, Sigurður Páll Pálsson, Eydís K Sveinbjarnardóttir, Jón Ólafur Ólafsson, Arnbjörg Guðmundsdóttir (ekki lengur í stjórn, Inga Arnardóttir kom inn í hennar stað), Gunnlaug Thorlacius og Víðir Arnar Kristjánsson.