Engin gríma fyrir nein börn: Þekking á heilaþroska, hegðun og skynseginleika á skólaárunum er grundvallaratriði þess að efla tilfinningagreind Skólar nóvember 2024 Dr. Rebecca Johnson Kennarar segja að slæm hegðun verði til þess að sá tími sem gefst
Fjölskylduvernd, feður og frumtengsl – reynslusaga af sjálfboða- og hugsjónastarfi
Inngangur Árið 2000 fengu feður á Íslandi sjálfstæðan rétt til fæðingarorlofs. Sama rétt fengu feður í Svíþjóð árið 1974. Frá árinu 1997 hefur verið kallað eftir fræðslu fyrir verðandi feður og ljóst er að þörf er á fræðslu fyrir báða
2 af hverjum 3 vilja meiri sveigjanleika í töku fæðingarorlofs
Fyrir Alþingi liggur frumvarp um fæðingar- og foreldraorlof. Frumvarpið gerir ráð fyrir að fæðingarorlofið lengist úr 9 mánuðum í 12 og að foreldrar geti skipt því á milli sín þannig að annað skuli taka 6 mánuði og hitt 6. Foreldrar
Lengi býr að fyrstu gerð
Áhrif áfalla, streitu og erfiðrar reynslu í æsku Inngangur Lengi býr að fyrstu gerð er orðatiltæki sem margir þekkja. Rannsóknir síðustu áratuga á afleiðingum áfalla og erfiðrar reynslu í æsku sýna að það er mikill sannleikur í þessum orðum.
Hvers konar nám þurfa börn fyrstu árin?
Ekki þarf að fara mörgum orðum um mikilvægi menntunar fyrir einstaklinga jafnt sem samfélög. Venjan er að fólk sé í námi fram á þrítugsaldurinn og flestum finnst jafn eðlilegt að sækja símenntun og að endurnýja bílinn. Við skilgreinum leikskóla sem
Geðheilbrgiði yngstu samborgara okkar
Aðalfundur Geðverndarfélagsins er í dag. Fyrir utan hefðbundin aðalfundarstörf verður tekin til afgreiðslu tillaga stjórnar félagsins að stefnu í geðheilbrigðismálum yngstu samborgara okkar. Reiknað hefur verið út að samfélagið getur sparað sér 7 milljarða árlega með því að halda vel
Leitin að fjársjóðum í geðheilbrigðismál á Íslandi
Á Íslandi er til fjármagn. Það hefur verið til fjármagn í að lækka skatt á hátekjufólk og stórlækka veiðileyfagjöldin en á sama tíma hefur ekki náðst pólitísk samstaða um að að setja nægjanlegt viðbótarfjármagn í heilbrigðismál er lúta að rekstri
Sos barnaþorp og Miðstöð foreldra og barna
Það var með mikilli gleði og þakklæti sem Miðstöð foreldra og barna þáði fjölskylduviðurkenningu frá Sos Barnaþorpum sem afhent var í fyrsta sinn 20. nóvember sl. á alþjóðadegi barna. Margir munu ætla að við hér í velmeguninni á Íslandi skörum
Hugsað upphátt
Á þessu ári hef ég við og við átt erindi á geðdeild Landspítalans, sem ég þekkti lítið fyrir en man eftir baráttu fyrir því að byggingin yrði reist. Þessar heimsóknir hafa orðið mér umhugsunarefni. Mín tilfinning er sú, að umhverfi
Munar okkur um 7 milljarða á ári?
Í lok ágúst fékk Miðstöð foreldra og barna til sín góðan gest frá Bretlandi. Dr. Amanda Jones er sérfræðingur í fjölskyldumeðferð og var í ráðgjafahópi bresku ríkisstjórnarinnar við innleiðslu úrræða sem þjóna foreldrum í barneignaferli með alvarlegan geðheilsuvanda. Hún