Í Fréttatímanum í dag (3. september 2016) skrifar Gunnar Smári Egilsson grein um uppsetningu söngleiksins Djöflaeyjunnar, sem byggð er á samnefndri bók Einars Kárasonar. Í hliðarramma er svo hugleiðing um framsetningu alkans í skáldskap, út frá persónu Bóbós í verkinu.