Geðheilbrigði ófæddra barna

Anna María Jónsdóttir geðlæknir og nýr stjórnarmaður í Geðverndarfélagi Íslands segir að áhersla í geðlækningum sé að færast frá lyfjum og samtalsmeðferðum til fyrirbyggjandi starfs með mæðrum til að koma í vef fyrir geðræn vandamál síðar á lífsleiðinni. Fram kom á nýafstöðnum aðalfundi að félagið muni á næstu misserum og árum einbeita sér æ meir að ungum mæðrum og börnum geðveikra foreldra.

 

Geðheilbrigði ófæddra barna