Ný sænsk rannsókn, birt 21. mars 2025, sýnir fram á gagnsemi Solihull aðferðarinnar í ungbarnavernd. Hjúkrunarfræðingar í ung- og smábarnavernd hlutu þjálfun í Solihull aðferðinni og í framhaldinu voru könnuð áhrif þjálfunarinnar á starf hjúkrunarfræðinganna með ungum börnum og foreldrum.
Fyrir Alþingi liggur frumvarp um fæðingar- og foreldraorlof. Frumvarpið gerir ráð fyrir að fæðingarorlofið lengist úr 9 mánuðum í 12 og að foreldrar geti skipt því á milli sín þannig að annað skuli taka 6 mánuði og hitt 6. Foreldrar
Aðalfundur Geðverndarfélagsins er í dag. Fyrir utan hefðbundin aðalfundarstörf verður tekin til afgreiðslu tillaga stjórnar félagsins að stefnu í geðheilbrigðismálum yngstu samborgara okkar. Reiknað hefur verið út að samfélagið getur sparað sér 7 milljarða árlega með því að halda vel
Norsk heilbrigðisyfirvöld hvetja til þess að hafist verði hand við að minnka þunglyndi umtalsvert með skipulögðum aðgerðum. Jan Ekelund forstóri heilbrigðisstofnunar landsins segir að tvær leiðir séu aðallega líklegar til að ná þessu markmiði: auka umönnun og eftirlit með þunguðum