Höfundur: KJartan Valgarðsson

Kjartan Valgarðsson er framkvæmdastjóri Geðverndarfélags Íslands

Allar færslur höfundar

Hægt að minnka þunglyndi um helming

kkvNorsk heilbrigðisyfirvöld hvetja til þess að hafist verði hand við að minnka þunglyndi umtalsvert með skipulögðum aðgerðum. Jan Ekelund forstóri heilbrigðisstofnunar landsins segir að tvær leiðir séu aðallega líklegar til að ná þessu markmiði: auka umönnun og eftirlit með þunguðum konum og bæta leikskólana með það í huga að fylgjast náið með börnum, sérstaklega þeim frá efnalitlum fjölskyldum og/eða þeim sem glíma við fíknivandamál.

 

Hægt að minnka þunglyndi um helming