Höfundur: KJartan Valgarðsson

Kjartan Valgarðsson er framkvæmdastjóri Geðverndarfélags Íslands

Allar færslur höfundar

Geðheilbrgiði yngstu samborgara okkar

Aðalfundur Geðverndarfélagsins er í dag.

Fyrir utan hefðbundin aðalfundarstörf verður tekin til afgreiðslu tillaga stjórnar félagsins að stefnu í geðheilbrigðismálum yngstu samborgara okkar.

Reiknað hefur verið  út að samfélagið getur sparað sér 7 milljarða árlega með því að halda vel utan um mæður á meðgöngu og börn þeirra fyrstu tvö árin. 80% heilans er fullmótað við þriggja ára aldur. Sífellt eru að koma fram niðurstöður rannsókna sem sýna hve mikilvægur þessi tími er í þroska og þróun fósturs í móðurkviði og barnsins fyrstu tvö árin.

Tillaga stjórnarinnar fylgir hér með.

Geðheilbrigði_ stefna til 10 ára

Geðheilbrgiði yngstu samborgara okkar