Frá ritstjóra Að þessu sinni er efni blaðsins fjölbreytt. Gott yfirlit er um stefnumótun í geðheilbrigðismálum. Hið erfiða og viðkvæma efni sjálfsvíg er skoðað og útskýrt á vandaðan hátt. Geðrækt geðsjúkra og valdeflingarnálgun er lýst. Mikilvæg reynsla einstaklings af eigin
40. árgangur – 2011
