1. tbl. 1. árg.

1. tbl. 1. árg.

Að upphafi Það hefur hefur alllengi vakað fyrir stjórn Geðverndarfélags Íslands að gefa út lítið tímarit um geðverndarmál, en úr því hefur þó ekki orðið fyrr en nú. Óþarft er að fara mörgum orðum um hlutverk þessa rits. Því er ætlað

48. árgangur 2019

48. árgangur 2019

Frá ritstjóra Aðdragandann að stofnun Geðverndarfélags Íslands (GÍ) má rekja til tillögu sem kom fram á 40 ára afmæli Læknafélags Reykjavíkur í nóvembermánuði árið 1949. Geðverndarfélagið var síðan stofnað formlega þann 17. janúar 1950. Næsta tölublað verður formlegt afmælistímarit í

47. árgangur – 2018

47. árgangur – 2018

Frá ritstjóra Stefna íslenskra stjórnvalda í geðheilbrigðismálum sem samþykkt var árið 2016 virðist vera að skila jákvæðum breytingum á verklagi í geðheilbrigðisþjónustu þar sem fjármagn fylgir verkefnum stefnunnar en betur má en duga skal í okkar velmegandi samfélagi. Ekki má gleyma því að