Að upphafi Það hefur hefur alllengi vakað fyrir stjórn Geðverndarfélags Íslands að gefa út lítið tímarit um geðverndarmál, en úr því hefur þó ekki orðið fyrr en nú. Óþarft er að fara mörgum orðum um hlutverk þessa rits. Því er ætlað
1. tbl. 1. árg.

Að upphafi Það hefur hefur alllengi vakað fyrir stjórn Geðverndarfélags Íslands að gefa út lítið tímarit um geðverndarmál, en úr því hefur þó ekki orðið fyrr en nú. Óþarft er að fara mörgum orðum um hlutverk þessa rits. Því er ætlað
Frá ritstjóra Aðdragandann að stofnun Geðverndarfélags Íslands (GÍ) má rekja til tillögu sem kom fram á 40 ára afmæli Læknafélags Reykjavíkur í nóvembermánuði árið 1949. Geðverndarfélagið var síðan stofnað formlega þann 17. janúar 1950. Næsta tölublað verður formlegt afmælistímarit í
Frá ritstjóra Stefna íslenskra stjórnvalda í geðheilbrigðismálum sem samþykkt var árið 2016 virðist vera að skila jákvæðum breytingum á verklagi í geðheilbrigðisþjónustu þar sem fjármagn fylgir verkefnum stefnunnar en betur má en duga skal í okkar velmegandi samfélagi. Ekki má gleyma því að
Frá ritstjóra Umfjöllun fjölmiðla um geðheilbrigðismál á Íslandi verður því miður oftast í tengslum við atvik og meðferð þar sem þjónusta við geðsjúka og fjölskyldur þeirra mætti betur fara. Auðvitað skiptir sú umfjöllun máli og ætti að stuðla að úrbótum
Frá ritstjóra Að þessu sinni er efni blaðsins fjölbreytt. Ánægjulegt er að þrjár af greinum blaðsins byggja á meistaraprófsritgerðum. Varla er hægt að ná lengra í gæðum og dýpt efnis sem kynnt er. Einnig er að vanda mis ítarleg kynning
Frá ritstjóra Að þessu sinni er efni blaðsins fjölbreytt. Ánægjulegt er að þrjár af greinum blaðsins byggja á tveimur glænýjum doktorsritgerðum og meistaraprófsritgerð. Varla er hægt að ná lengra í gæðum og dýpt efnis sem kynnt er. Fyrsta og önnur
Frá ritstjóra Að þessu sinni er þema blaðsins fjölbreytt, þó er rauði þráðurinn tengdur samspili umhverfis við geðsjúkdóma. Ritstjóri valdi alls ekki beint það efni en svo virðist vera nú að eftir áratuga áherslu á líffræði og erfðafræði hafi allar vísindagreinar áttað
Frá ritstjóra Þema blaðsins er að þessu sinni tengt fíkniröskunum. Af mörgu var að taka en ritstjóri vill benda á að þegar hefur verið birt í fyrra tölublaði grein eftir Bjarna Össurarson um vímuefnavanda hjá ungu fólki. forvarnir, greining og
Frá ritstjóra Þema blaðsins er að þessu sinni tengt geðvernd barna og ungmenna. Af mörgu var að taka en ritstjóri vill benda á að þegar hefur verið birt í fyrri tölublöðum um snemmgreiningu geðklofa (1. tbl. 2006; bls 6-9, sjá
Frá ritstjóra Að þessu sinni er efni blaðsins fjölbreytt. Gott yfirlit er um stefnumótun í geðheilbrigðismálum. Hið erfiða og viðkvæma efni sjálfsvíg er skoðað og útskýrt á vandaðan hátt. Geðrækt geðsjúkra og valdeflingarnálgun er lýst. Mikilvæg reynsla einstaklings af eigin