Minningarkort

Algengt er að fólk láti fé af hendi rakna til Geðverndarfélagsins til minningar um látinn ástvin.

Hægt er að panta sendingu á minningarkorti hér á síðunni. Veldu upphæð og tegund korts.

Minningarkort I_Page_1 Minningarkort I_Page_2

 

Hér er hægt að panta minningarkort. Starfsmaður Geðverndarfélagsins skrifar á kortið og setur það í póst.