Aðalfundur Geðverndarfélagsins var haldinn í dag, fimmtudag 14. apríl. Fundurinn var með hefðbundnu sniði samkvæmt lögum félagsins. Breyting varð á stjórn, Páll Biering gaf ekki kost á sér áfram til stjórnarsetu og Anna María Jónsdóttir, geðlæknir, var kosin ný í
Aðalfundur GÍ: Anna María Jónsdóttir ný í stjórn
