Aðalfundur Geðverndarfélagsins – Gunnlaug Thorlacius kjörin formaður

Aðalfundur Geðverndarfélagsins – Gunnlaug Thorlacius kjörin formaður

Aðalfundur Geðverndarfélags Íslands fór fram 12. apríl sl. Fyrir utan venjuleg aðalfundarstörf skv. lögum félagsins þá urðu breytingar á stjórn, Gunnlaug Thorlacius, félagsráðgjafi á geðsviði Landspítala Háskólasjúkrahúss var kosin formaður. Áður hafði dr. Eydís K Sveinbjarnardóttir geðhjúkrunarfræðingur gegnt formennsku í