Eftir mikinn undirbúning og vinnu við þýðingar eru fyrstu Solihull námskeiðin að fara af stað. 2D Grunnnámskeið verður í haldið 11. og 18. maí nk í Hásal, Hátúni 10 (Öryrkjabandalagsblokkinni). Námskeiðið hefst báða dagana kl. 9 og lýkur kl. 16.
Solihull námskeiðin fara af stað
