Vertu með!

Hér getur þú valið að taka þátt í starfi Geðverndarfélagsins. Þú getur skráð þig í félagið og fengið boð um ráðstefnur og fundi sem félagið stendur fyrir ásamt því að fá tímarit félagsins, Geðvernd, sent í pósti. Þú getur einnig ákveðið að styrkja félagið fjárhagslega með því að velja úr valkostunum hér til hægri á síðunni.

Þú getur einnig sent samúðarkort þegar einhver náinn þér fellur frá og styrkt starfsemi félagsins til minningar um viðkomandi.