Skilmálar

Með því að leggja inn pöntun hjá Geðverndarfélagi Íslands samþykkir þú eftirfarandi skilmála. Hafir þú spurningar varðandi kaupin geturðu sent fyrirspurn á gedvernd@gedverns.is

Geiðsla
Hægt er að greiða með kreditkorti eða debetkorti.

Sendingarmáti
Tímaritin eru send með Íslandspósti. Burðagjald reiknast á síðunni. Sendingarkostnaður er 300kr. um allt land.

Vöruskil
Gölluðum tímaritum er hægt að skila.
Árgjöld í Geðverndarfélagið fást ekki endurgreidd.
Fjárstyrkir til Geðverndarfélagsins fást ekki endurgreiddir.