AÐALFUNDUR 23. APRÍL
Aðalfundur Geðverndarfélagsins verður haldinn miðvikudaginn 23. apríl kl. 17 að Sigtúni 42, húsi ÖBÍ.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf skv. 6. gr. laga félagsins:
„Verkefni aðalfundar eru:
a) Stjórnin gefur skýrslu um starfsemi félagsins á liðnu ári.
b) Gjaldkeri leggur fram til samþykktar endurskoðaða reikninga ársins.
c) Lagabreytingar, ef nokkrar eru.
d) Kosning formanns, stjórnar og tveggja skoðunarmanna.
e) Formaður gerir grein fyrir helstu verkefnum, sem framundan kunnna að virðast.
f) Árgjald ákveðið til eins árs í senn.
g) Önnur mál.“
Félagar eru hvattir til að mæta.
AÐALFUNDUR 2025