Bókin Fyrstsu fimm árin, sem við erum búin að þýða og gefa út á íslensku, er, eins og nafnið bendir til, fyrir þá sem vinna með yngstu börnin. Solihull hefur einnig gefið út bók sem er ætluð þeim sem vinna
Solihull grunnnámskeið fyrir ljósmæður
Solihull aðferðin býður upp á sérstakt grunnnámskeið fyrir ljósmæður og aðra sem vinna með meðgöngu- og mæðravernd. Haldin hafa verið tvö námskeið í samstarfi við Ljósmæðrafélagið, sem greiddi helming af námskeiðsgjaldi. Annað námskeiðið var haldið í Reykjavík og hitt á
Fyrstu fimm árin – öll bókin á íslensku
Hafist var handa fyrir rúmu ári síðan að láta þýða aðal fræðsluefni Solihull grunnnámskeiðsins, bókina Fyrstu fimm árin, 400 blaðsíðna rit. Hrefna María Eiríksdóttir, þýðandi, hefur unnið mikið og gott verk sem Geðverndarfélagið er þakklátt fyrir. Nú hafa 226 lokið
Aðalfundur Geðverndarfélagsins 2024
Aðalfundur Geðverndarfélags Íslands verður haldinn fimmtudaginn 11. apríl nk að Sigtúni 42 (húsi ÖBÍ) í Ólafarstofu á jarðhæð hússins. Fundurinn hefst kl. 17. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstsörf. Um aðalfund segir svo í lögum félagsins í 6. og 7. gr.: 6. gr.
Mikill áhugi á Solihull aðferðinni
Geðverndarfélag Íslands og Solihull Approach skrifuðu undur samstarfssamning 27. febrúar 2019. Félagið hófst þegar handa við að þýða efni og staðfæra, undirbúa námskeið og velja hvaða námskeið og þjálfun hentaði Íslandi best. Ljóst var að við myndum byrja á Grunnnámskeiðinu,
50. árgangur 2022
Frá ritstjóra. Tímarit Geðverndarfélags Íslands 1. tbl. 50. árgangur kemur út í upphafi árs 2023. Að venju fjalla greinar í tímaritinu um mikilvæga þætti í geðheilbrigðismálum. Tímaritið skapar vettvang til að skrifa bæði ritrýndar og fræðslugreinar um geðheilbrigðismál og –
Fyrirlestur: The Body Keeps the Score
Við vekjum athygli á því að fimmtudaginn 24. mars mun geðlæknirinn Bessel van der Kolk, höfundur metsölu bókarinnar The Body Keeps the Score (2014), vera með rafrænan fyrirlestur á málþinginu Líkaminn man á Læknadögum 2022, auk þess að taka þátt í umræðum að erindi loknu. Heilbrigðisstarfsfólk getur keypt
Fjölskylduvernd, feður og frumtengsl – reynslusaga af sjálfboða- og hugsjónastarfi
Inngangur Árið 2000 fengu feður á Íslandi sjálfstæðan rétt til fæðingarorlofs. Sama rétt fengu feður í Svíþjóð árið 1974. Frá árinu 1997 hefur verið kallað eftir fræðslu fyrir verðandi feður og ljóst er að þörf er á fræðslu fyrir báða
49. árgangur 2020
Frá ritstjóra Tímarit Geðverndarfélags Íslands 1. tbl. 49. árgangur 2020 kemur út í júlí 2021. COVID-19 heimsfaraldur hefur haft áhrif á útgáfu þessa tölublaðs sem átti að verða efnismikið tölublað um fjölskyldumiðaða geðheilbrigðis- og geðverndarþjónustu. Greinar skiluðu sér ekki eða
Solihull námskeið í október og nóvember
Geðverndarfélagið býður upp á nokkur Solihull námskeið í október og nóvember. 2D Grunnnámskeiðið verður haldið 12. október og 2. nóvember kl. 9-16 annars vegar og 16. og 30. nóvember hins vegar. Félagið býður einnig upp á styttri námskeið fyrir lengra