Aðalfundur Geðverndarfélagsins var haldinn 26. apríl sl.
Fyrir utan venjuleg aðalfundarstörf var samþykkt ný stefna félagsins um geðheilbrigði mjög ungra barna og hún tekur raunar til tímans frá getnaði.
Stefnuna má nálgast hér:
Geðheilbrigði_ stefna til 10 ára
Ný geðheilbrigðisstefna fyrir ófædd og mjög ung börn, og foreldra þeirra.