Höfundur: Sæunn Kjartansdóttir

Allar færslur höfundar

Munar okkur um 7 milljarða á ári?

  Í lok ágúst fékk Miðstöð foreldra og barna til sín góðan gest frá Bretlandi. Dr. Amanda Jones er sérfræðingur í fjölskyldumeðferð og var í ráðgjafahópi bresku ríkisstjórnarinnar við innleiðslu úrræða sem þjóna foreldrum í barneignaferli með alvarlegan geðheilsuvanda. Hún

Enn ein skýrslan og hvað svo?

Þakka ber fyrir skýrslu Ríkisendurskoðunar um geðheilbrigðisþjónustu við börn og unglinga þó að svört sé. Niðurstaða hennar staðfestir það sem óteljandi skýrslur hafa sýnt undanfarin ár og áratugi; Stjórnvöld hafa ekki staðið við skyldur sínar gagnvart börnum á öllum aldri