Ekki þarf að fara mörgum orðum um mikilvægi menntunar fyrir einstaklinga jafnt sem samfélög. Venjan er að fólk sé í námi fram á þrítugsaldurinn og flestum finnst jafn eðlilegt að sækja símenntun og að endurnýja bílinn. Við skilgreinum leikskóla sem
Hvers konar nám þurfa börn fyrstu árin?
Ekki þarf að fara mörgum orðum um mikilvægi menntunar fyrir einstaklinga jafnt sem samfélög. Venjan er að fólk sé í námi fram á þrítugsaldurinn og flestum finnst jafn eðlilegt að sækja símenntun og að endurnýja bílinn. Við skilgreinum leikskóla sem
Sos barnaþorp og Miðstöð foreldra og barna
Það var með mikilli gleði og þakklæti sem Miðstöð foreldra og barna þáði fjölskylduviðurkenningu frá Sos Barnaþorpum sem afhent var í fyrsta sinn 20. nóvember sl. á alþjóðadegi barna. Margir munu ætla að við hér í velmeguninni á Íslandi skörum
Munar okkur um 7 milljarða á ári?
Í lok ágúst fékk Miðstöð foreldra og barna til sín góðan gest frá Bretlandi. Dr. Amanda Jones er sérfræðingur í fjölskyldumeðferð og var í ráðgjafahópi bresku ríkisstjórnarinnar við innleiðslu úrræða sem þjóna foreldrum í barneignaferli með alvarlegan geðheilsuvanda. Hún
Blaður um áföll
Þegar ég hafði lesið viðtal við geðlækni með glórulausum staðhæfingum um áföll og afleiðingar þeirra henti ég Fréttablaðinu frá mér. Örfáum dögum síðar var ég sest við tölvuna. Mér var um megn að sitja með hendur í skauti og láta
Enn ein skýrslan og hvað svo?
Þakka ber fyrir skýrslu Ríkisendurskoðunar um geðheilbrigðisþjónustu við börn og unglinga þó að svört sé. Niðurstaða hennar staðfestir það sem óteljandi skýrslur hafa sýnt undanfarin ár og áratugi; Stjórnvöld hafa ekki staðið við skyldur sínar gagnvart börnum á öllum aldri