Inngangur Árið 2000 fengu feður á Íslandi sjálfstæðan rétt til fæðingarorlofs. Sama rétt fengu feður í Svíþjóð árið 1974. Frá árinu 1997 hefur verið kallað eftir fræðslu fyrir verðandi feður og ljóst er að þörf er á fræðslu fyrir báða
Hvers konar nám þurfa börn fyrstu árin?
Ekki þarf að fara mörgum orðum um mikilvægi menntunar fyrir einstaklinga jafnt sem samfélög. Venjan er að fólk sé í námi fram á þrítugsaldurinn og flestum finnst jafn eðlilegt að sækja símenntun og að endurnýja bílinn. Við skilgreinum leikskóla sem
Bók Victors – börn og geðsjúkdómar
Geðverndarfélagið hefur látið þýða fimm dönsk myndbönd um börn og geðsjúkdóma. Dr. Eydís K Sveinbjarnardóttir, hjúkrunarfræðingur og forseti heilbrigðisvísindasviðs við Háskólann á Akureyri styrkti þýðinguna með myndarlegu framlagi, en hún bað vini og vandamenn að leggja fé í sjóð til