Um næstu helgi, 10 og 11. september, verður nýstárleg fagsýning undir heitinu My baby, haldin í Hörpu (sjá nánar:www.mybaby.is). Í tengslum við sýningu á ýmsu vöru- og þjónustuframboði fyrir foreldra og verðandi foreldra eru líka 10 fræðslufyrirlestar fagfólks. Þeir eru
Hliðarveruleiki allsgáðra blaðamanna
Í Fréttatímanum í dag (3. september 2016) skrifar Gunnar Smári Egilsson grein um uppsetningu söngleiksins Djöflaeyjunnar, sem byggð er á samnefndri bók Einars Kárasonar. Í hliðarramma er svo hugleiðing um framsetningu alkans í skáldskap, út frá persónu Bóbós í verkinu.
Blaður um áföll
Þegar ég hafði lesið viðtal við geðlækni með glórulausum staðhæfingum um áföll og afleiðingar þeirra henti ég Fréttablaðinu frá mér. Örfáum dögum síðar var ég sest við tölvuna. Mér var um megn að sitja með hendur í skauti og láta
Áföll – skipta þau máli?
Eftir Gunnlaugu Thorlacius félagsráðgjafa og Önnu Maríu Jónsdóttir geðlækni. Þekkingu fleygir fram um áhrif áfalla á heilsu og velferð einstaklinga, ekki aðeins sálræna heilsu heldur einnig líkamlega. Þessi áhrif áfalla hafa misjafnt vægi eftir eðli áfallsins og aldri þess sem
Enn ein skýrslan og hvað svo?
Þakka ber fyrir skýrslu Ríkisendurskoðunar um geðheilbrigðisþjónustu við börn og unglinga þó að svört sé. Niðurstaða hennar staðfestir það sem óteljandi skýrslur hafa sýnt undanfarin ár og áratugi; Stjórnvöld hafa ekki staðið við skyldur sínar gagnvart börnum á öllum aldri
Hægt að minnka þunglyndi um helming
Norsk heilbrigðisyfirvöld hvetja til þess að hafist verði hand við að minnka þunglyndi umtalsvert með skipulögðum aðgerðum. Jan Ekelund forstóri heilbrigðisstofnunar landsins segir að tvær leiðir séu aðallega líklegar til að ná þessu markmiði: auka umönnun og eftirlit með þunguðum