Solihull aðferðin býður upp á sérstakt grunnnámskeið fyrir ljósmæður og aðra sem vinna með meðgöngu- og mæðravernd.
Haldin hafa verið tvö námskeið í samstarfi við Ljósmæðrafélagið, sem greiddi helming af námskeiðsgjaldi. Annað námskeiðið var haldið í Reykjavík og hitt á Akureyri.
Þátttakendur fá í hendur fræðsluefnið The Journey to Parenthood og er bókin innifalin í námskeiðsgjaldinu.
Solihull grunnnámskeið fyrir ljósmæður