Enn ein skýrslan og hvað svo?

Þakka ber fyrir skýrslu Ríkisendurskoðunar um geðheilbrigðisþjónustu við börn og unglinga þó að svört sé. Niðurstaða hennar staðfestir það sem óteljandi skýrslur hafa sýnt undanfarin ár og áratugi; Stjórnvöld hafa ekki staðið við skyldur sínar gagnvart börnum á öllum aldri

Hægt að minnka þunglyndi um helming

Norsk heilbrigðisyfirvöld hvetja til þess að hafist verði hand við að minnka þunglyndi umtalsvert með skipulögðum aðgerðum. Jan Ekelund forstóri heilbrigðisstofnunar landsins segir að tvær leiðir séu aðallega líklegar til að ná þessu markmiði: auka umönnun og eftirlit með þunguðum