Málþing um foreldra og ungbörn

 

Málþing um foreldra og ungbörn var haldið í Barnaspítala Hringsins 15. júní sl. Að málþinginu stóðu Miðstöð foreldra og barna ásamt Barna- og unglingageðdeild Landspítalans. Geðverndarfélag Íslands var meðal styrktaraðila ráðstefnunnar.

Í kynningu á ráðstefnunni kom fram m.a.:

Hugtakið geðheilsa ungbarna vísar til þess hversu vel barn þroskast tilfinningalega og félagslega frá fæðingu til 3ja ára aldurs. Það er lykilatriði að skilja geðheilsu ungbarna til að fyrirbyggja geðheilsuvanda hjá ungbörnum og fjölskyldum þeirra. Snemmtæk íhlutun á þessum tíma er mikilvæg til að styrkja félagslegt- og tilfinningalegt heilbrigði og stuðla að velferð ungbarna og fjölskyldna þeirra.

Geðheilsa og þroskaferill ungbarna byggist á samspili meðfæddra eiginleika sem barnið hefur, tilfinningasambandi og samskiptum foreldra og barns og félagslegu umhverfi fjölskyldunnar.
Fræðimenn úr hópi þeirra fremstu á þessu sviði munu fjalla um geðheilsu ungbarna og áhrif umhverfis og samskipta við umönnunaraðila á þroskaferil og heilsu þeirra.
Einnig verður kynning á þeirri geðheilbrigðisþjónustu sem er í boði á Íslandi fyrir þennan hóp og litið til Noregs varðandi það hvernig þjónustan hefur verið byggð upp þar á síðustu 10 árum.

Hér að neðan er hægt að hlusta og horfa á alla fyrirlestrana sem fluttir voru.

kl. 9.00 -9.40 Adaptive attachments: Infant bodies, brains, nervous systems and the neurobiology of parent infant relationships. Graham Music Consultant Child and Adolescent Psychotherapist at the Tavistock and Portman Clinics (UK) Formerly Associate Clinical Director of the Tavistock’s child and family department. Publications include Nurturing Natures (2011), Affect and Emotion (2001), and The Good Life (2014).

Kl. 9.40 – 10.20 Relational Trauma in Infancy. Tessa Baradon Parent- infant psychotherapist responsible for the development, implementation and evaluation of services for parents and infants in the NHS (UK) and the Anna Freud National Centre for Children and Families, Adjunct Visiting Professor, University of the Witwaterstrand Johannesburg. Publications include; The Practice of Psychoanalytic Parent-Infant Psychotherapy: Claiming the Baby (2015), Relational Trauma in Infancy: Psychoanalytic Attachment and Neuropsychological Contributions to Parent-Infant Psychotherapy (2009)

Kl. 10.35-11.15 Identifying babies at risk. Kari Slinning Psychologist and researcher in the Infant Network in RBUP (Norway) working on the implementation of mapping tools and methods in the first and second line service in Norway Kari is particularly concerned with early intervention, identifying early risk factors for the development of children, especially psychological difficulties and stress in mothers in connection with pregnancy and childbirth.

 

Málþing um foreldra og ungbörn