Anna María Jónsdóttir geðlæknir og nýr stjórnarmaður í Geðverndarfélagi Íslands segir að áhersla í geðlækningum sé að færast frá lyfjum og samtalsmeðferðum til fyrirbyggjandi starfs með mæðrum til að koma í vef fyrir geðræn vandamál síðar á lífsleiðinni. Fram kom
Aðalfundur GÍ: Anna María Jónsdóttir ný í stjórn
Aðalfundur Geðverndarfélagsins var haldinn í dag, fimmtudag 14. apríl. Fundurinn var með hefðbundnu sniði samkvæmt lögum félagsins. Breyting varð á stjórn, Páll Biering gaf ekki kost á sér áfram til stjórnarsetu og Anna María Jónsdóttir, geðlæknir, var kosin ný í
Aðalfundur 2016
Aðalfundur Geðverndarfélags Íslands verður haldinn fimmtudaginn 14. apríl kl. 17 að Hátúni 10, jarðhæð. Dagskrá fundarins er venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin.
44. árgangur – 2015
Frá ritstjóra Að þessu sinni er efni blaðsins fjölbreytt. Ánægjulegt er að þrjár af greinum blaðsins byggja á tveimur glænýjum doktorsritgerðum og meistaraprófsritgerð. Varla er hægt að ná lengra í gæðum og dýpt efnis sem kynnt er. Fyrsta og önnur
Tímaritið Geðvernd 2015 komið út
Tímaritið Geðvernd, 44. árgangur, er komið út. Blaðið er efnismikið að vanda og Sigurður Páll Pálsson, ritstjóri Geðverndar, segir í inngangi: “Að þessu sinni er efni blaðsins fjölbreytt. Ánægjulegt er að þrjár af greinum blaðsins byggja á tveimur glænýjum doktorsritgerðum
Aðalfundur Geðverndarfélagsins – Gunnlaug Thorlacius kjörin formaður
Aðalfundur Geðverndarfélags Íslands fór fram 12. apríl sl. Fyrir utan venjuleg aðalfundarstörf skv. lögum félagsins þá urðu breytingar á stjórn, Gunnlaug Thorlacius, félagsráðgjafi á geðsviði Landspítala Háskólasjúkrahúss var kosin formaður. Áður hafði dr. Eydís K Sveinbjarnardóttir geðhjúkrunarfræðingur gegnt formennsku í
Aðalfundur Geðverndarfélagsins 2015
Boðað er til aðalfundar Geðverndarfélags Íslands laugardaginn 11. apríl kl. 10 árdegis að Hátúni 10, 9. hæð. Dagskrá skv. 6. gr. laga félagsins: a) Stjórnin gefur skýrslu um starfsemi félagsins á liðnu ári. b) Gjaldkeri leggur fram til samþykktar endurskoðaða
43. árgangur – 2014
Frá ritstjóra Að þessu sinni er þema blaðsins fjölbreytt, þó er rauði þráðurinn tengdur samspili umhverfis við geðsjúkdóma. Ritstjóri valdi alls ekki beint það efni en svo virðist vera nú að eftir áratuga áherslu á líffræði og erfðafræði hafi allar vísindagreinar áttað
42. árgangur – 2013
Frá ritstjóra Þema blaðsins er að þessu sinni tengt fíkniröskunum. Af mörgu var að taka en ritstjóri vill benda á að þegar hefur verið birt í fyrra tölublaði grein eftir Bjarna Össurarson um vímuefnavanda hjá ungu fólki. forvarnir, greining og
41. árgangur – 2012
Frá ritstjóra Þema blaðsins er að þessu sinni tengt geðvernd barna og ungmenna. Af mörgu var að taka en ritstjóri vill benda á að þegar hefur verið birt í fyrri tölublöðum um snemmgreiningu geðklofa (1. tbl. 2006; bls 6-9, sjá