Fyrirlestrar frá Læknadögum sem haldnir voru 15. – 19. janúar 2018. Hér eru fyrirlestrar sem fluttir voru á málstofunni Geðheilbrigði og samfélag fyrir almenning. Málstofan fór fram miðvikudaginn 17. janúar í Silfurbergi B.
Fyrirlestrar á Læknadögum