Inngangur Árið 2000 fengu feður á Íslandi sjálfstæðan rétt til fæðingarorlofs. Sama rétt fengu feður í Svíþjóð árið 1974. Frá árinu 1997 hefur verið kallað eftir fræðslu fyrir verðandi feður og ljóst er að þörf er á fræðslu fyrir báða
Aðalfundur 2019
Aðalfundur Geðverndarfélagsins fór fram 24. apríl sl. Auk venjulegra aðalfundarstarfa var samningur félagsins við Solihull Approach kynntur og gestur fundarins, dr Sigrún Sigurðardóttir flutti áhugavert erindi um sálræn áföll og áfallamiðaða þjónustu. Líflegar umræður sköpuðurst um erindi Sigrúnar. Árgjald var
Fyrirlestrar á Læknadögum
Fyrirlestrar frá Læknadögum sem haldnir voru 15. – 19. janúar 2018. Hér eru fyrirlestrar sem fluttir voru á málstofunni Geðheilbrigði og samfélag fyrir almenning. Málstofan fór fram miðvikudaginn 17. janúar í Silfurbergi B.
Áhrif skaðlegrar reynslu í brensku – upptaka á fyrirlestri
Hér er hægt að fylgjast með fyrirlestri sem Dr. Vincent J. Felitti flutti gegnum Skype miðvikudaginn 18. janúar í Silfurbergi B, Hörpu, um áhrif skaðlegrar reynslu í bernsku: The Repressed Role of Adverse Childhood Experiences in Adult Well-being, Disease, and Social