Við vekjum athygli á því að fimmtudaginn 24. mars mun geðlæknirinn Bessel van der Kolk, höfundur metsölu bókarinnar The Body Keeps the Score (2014), vera með rafrænan fyrirlestur á málþinginu Líkaminn man á Læknadögum 2022, auk þess að taka þátt í umræðum að erindi loknu. Heilbrigðisstarfsfólk getur keypt
Solihull námskeið í október og nóvember
Geðverndarfélagið býður upp á nokkur Solihull námskeið í október og nóvember. 2D Grunnnámskeiðið verður haldið 12. október og 2. nóvember kl. 9-16 annars vegar og 16. og 30. nóvember hins vegar. Félagið býður einnig upp á styttri námskeið fyrir lengra
Grunnnámskeið í mars
2D Grunnnámskeið verður í haldið 3. og 17. mars nk í Hátúni 6A, 2. hæð, þar sem Geðverndarfélagið er með skrifstofu. Námskeiðið hefst báða dagana kl. 9 og lýkur kl. 16. Hvor dagurinn er 6 klst. Staðsetning gæti breyst m.t.t.
Námskeiðið „Að skilja áföll“ verður haldið 15. júní. Skráning stendur yfir.
Að skilja áföll er eitt af Solihull námskeiðunum sem Geðverndarfélagið býður upp á. Námskeiðið verður haldið í fyrsta sinn 15. júní nk. í Hásal, Hátúni 10. Námskeiðið hefst kl. 9 og stendur yfir til kl. 16, með klukkustundar matarhléi milli
Solihull námskeiðin fara af stað
Eftir mikinn undirbúning og vinnu við þýðingar eru fyrstu Solihull námskeiðin að fara af stað. 2D Grunnnámskeið verður í haldið 11. og 18. maí nk í Hásal, Hátúni 10 (Öryrkjabandalagsblokkinni). Námskeiðið hefst báða dagana kl. 9 og lýkur kl. 16.