Við vekjum athygli á því að fimmtudaginn 24. mars mun geðlæknirinn Bessel van der Kolk, höfundur metsölu bókarinnar The Body Keeps the Score (2014), vera með rafrænan fyrirlestur á málþinginu Líkaminn man á Læknadögum 2022, auk þess að taka þátt í umræðum að erindi loknu. Heilbrigðisstarfsfólk getur keypt
Fyrirlestur: The Body Keeps the Score
