Aðalfundur Geðverndarfélagsins var haldinn 26. apríl sl. Fyrir utan venjuleg aðalfundarstörf var samþykkt ný stefna félagsins um geðheilbrigði mjög ungra barna og hún tekur raunar til tímans frá getnaði. Stefnuna má nálgast hér: Geðheilbrigði_ stefna til 10 ára
Fyrirlestrar á Læknadögum
Fyrirlestrar frá Læknadögum sem haldnir voru 15. – 19. janúar 2018. Hér eru fyrirlestrar sem fluttir voru á málstofunni Geðheilbrigði og samfélag fyrir almenning. Málstofan fór fram miðvikudaginn 17. janúar í Silfurbergi B.
Bók Victors – börn og geðsjúkdómar
Geðverndarfélagið hefur látið þýða fimm dönsk myndbönd um börn og geðsjúkdóma. Dr. Eydís K Sveinbjarnardóttir, hjúkrunarfræðingur og forseti heilbrigðisvísindasviðs við Háskólann á Akureyri styrkti þýðinguna með myndarlegu framlagi, en hún bað vini og vandamenn að leggja fé í sjóð til
Heilasmiðir
Hér er myndband sem Geðverndarfélagið lét þýða en það var gjöf ÖBÍ til aðildarfélaganna í tilefni 55 ára afmælis bandalagsins. Myndbandið var framleitt af Alberta Family Wellbeing Initiative.
Áhrif skaðlegrar reynslu í brensku – upptaka á fyrirlestri
Hér er hægt að fylgjast með fyrirlestri sem Dr. Vincent J. Felitti flutti gegnum Skype miðvikudaginn 18. janúar í Silfurbergi B, Hörpu, um áhrif skaðlegrar reynslu í bernsku: The Repressed Role of Adverse Childhood Experiences in Adult Well-being, Disease, and Social
Áhrif skaðlegrar reynslu í brensku – fyrirlestur
Geðverndarfélag Íslands vill vekja athygli á áhugaverðum fyrirlestri miðvikudaginn 18. janúar klukkan 16.20 – 18.00 um áhrif skaðlegrar reynslu í bernsku (The Repressed Role of Adverse Childhood Experiences in Adult Well-being, Disease, and Social Function). Erindið verður í Silfurbergi Hörpu
Geðheilbrigði ófæddra barna
Anna María Jónsdóttir geðlæknir og nýr stjórnarmaður í Geðverndarfélagi Íslands segir að áhersla í geðlækningum sé að færast frá lyfjum og samtalsmeðferðum til fyrirbyggjandi starfs með mæðrum til að koma í vef fyrir geðræn vandamál síðar á lífsleiðinni. Fram kom
Aðalfundur GÍ: Anna María Jónsdóttir ný í stjórn
Aðalfundur Geðverndarfélagsins var haldinn í dag, fimmtudag 14. apríl. Fundurinn var með hefðbundnu sniði samkvæmt lögum félagsins. Breyting varð á stjórn, Páll Biering gaf ekki kost á sér áfram til stjórnarsetu og Anna María Jónsdóttir, geðlæknir, var kosin ný í
Aðalfundur 2016
Aðalfundur Geðverndarfélags Íslands verður haldinn fimmtudaginn 14. apríl kl. 17 að Hátúni 10, jarðhæð. Dagskrá fundarins er venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin.
Tímaritið Geðvernd 2015 komið út
Tímaritið Geðvernd, 44. árgangur, er komið út. Blaðið er efnismikið að vanda og Sigurður Páll Pálsson, ritstjóri Geðverndar, segir í inngangi: “Að þessu sinni er efni blaðsins fjölbreytt. Ánægjulegt er að þrjár af greinum blaðsins byggja á tveimur glænýjum doktorsritgerðum