2D Grunnnámskeið verður í haldið 3. og 17. mars nk í Hátúni 6A, 2. hæð, þar sem Geðverndarfélagið er með skrifstofu. Námskeiðið hefst báða dagana kl. 9 og lýkur kl. 16. Hvor dagurinn er 6 klst. Staðsetning gæti breyst m.t.t.
Sæunn Kjartansdóttir kosin í stjórn GÍ
Aðalfundur Geðverndarfélagsins fór fram gegnum Zoom 1. október sl. Fundurinn fór fram samkvæmt venju og lögbundinni dagskrá, en var styttri en venjulegir fundir vegna formsins. Breytingar urðu á stjórn félagsins, Arnbjörg Guðmundsdóttir gaf ekki kost á sér til áframhaldandi setu
1. tbl. 1. árg.
Að upphafi Það hefur hefur alllengi vakað fyrir stjórn Geðverndarfélags Íslands að gefa út lítið tímarit um geðverndarmál, en úr því hefur þó ekki orðið fyrr en nú. Óþarft er að fara mörgum orðum um hlutverk þessa rits. Því er ætlað
Námskeiðið „Að skilja áföll“ verður haldið 15. júní. Skráning stendur yfir.
Að skilja áföll er eitt af Solihull námskeiðunum sem Geðverndarfélagið býður upp á. Námskeiðið verður haldið í fyrsta sinn 15. júní nk. í Hásal, Hátúni 10. Námskeiðið hefst kl. 9 og stendur yfir til kl. 16, með klukkustundar matarhléi milli
Solihull námskeiðin fara af stað
Eftir mikinn undirbúning og vinnu við þýðingar eru fyrstu Solihull námskeiðin að fara af stað. 2D Grunnnámskeið verður í haldið 11. og 18. maí nk í Hásal, Hátúni 10 (Öryrkjabandalagsblokkinni). Námskeiðið hefst báða dagana kl. 9 og lýkur kl. 16.
48. árgangur 2019
Frá ritstjóra Aðdragandann að stofnun Geðverndarfélags Íslands (GÍ) má rekja til tillögu sem kom fram á 40 ára afmæli Læknafélags Reykjavíkur í nóvembermánuði árið 1949. Geðverndarfélagið var síðan stofnað formlega þann 17. janúar 1950. Næsta tölublað verður formlegt afmælistímarit í
Aðalfundur 2019
Aðalfundur Geðverndarfélagsins fór fram 24. apríl sl. Auk venjulegra aðalfundarstarfa var samningur félagsins við Solihull Approach kynntur og gestur fundarins, dr Sigrún Sigurðardóttir flutti áhugavert erindi um sálræn áföll og áfallamiðaða þjónustu. Líflegar umræður sköpuðurst um erindi Sigrúnar. Árgjald var
47. árgangur – 2018
Frá ritstjóra Stefna íslenskra stjórnvalda í geðheilbrigðismálum sem samþykkt var árið 2016 virðist vera að skila jákvæðum breytingum á verklagi í geðheilbrigðisþjónustu þar sem fjármagn fylgir verkefnum stefnunnar en betur má en duga skal í okkar velmegandi samfélagi. Ekki má gleyma því að
Mark Bellis á málþingi á alþjóðlega geðheilbrigðisdeginum.
Húsfyllir var á málþingi Geðverndarfélagsins og Geðhjálpar 10. október 2018, á alþjóðlega geðheilbrigðisdeginum, það komu um 500 manns, setið var í öllum sætum, tröppum, allt gólfpláss var notað og margir stóðu, auk þess sem opnaður var annar salur þar sem
Málþing um foreldra og ungbörn
Málþing um foreldra og ungbörn var haldið í Barnaspítala Hringsins 15. júní sl. Að málþinginu stóðu Miðstöð foreldra og barna ásamt Barna- og unglingageðdeild Landspítalans. Geðverndarfélag Íslands var meðal styrktaraðila ráðstefnunnar. Í kynningu á ráðstefnunni kom fram m.a.: Hugtakið