Höfundur: Vefstjóri

Vefstjóri

Allar færslur höfundar

48. árgangur 2019

48. árgangur 2019

Frá ritstjóra Aðdragandann að stofnun Geðverndarfélags Íslands (GÍ) má rekja til tillögu sem kom fram á 40 ára afmæli Læknafélags Reykjavíkur í nóvembermánuði árið 1949. Geðverndarfélagið var síðan stofnað formlega þann 17. janúar 1950. Næsta tölublað verður formlegt afmælistímarit í

Aðalfundur 2019

Aðalfundur 2019

Aðalfundur Geðverndarfélagsins fór fram 24. apríl sl. Auk venjulegra aðalfundarstarfa var samningur félagsins við Solihull Approach kynntur og gestur fundarins, dr Sigrún Sigurðardóttir flutti áhugavert erindi um sálræn áföll og áfallamiðaða þjónustu. Líflegar umræður sköpuðurst um erindi Sigrúnar. Árgjald var

47. árgangur – 2018

47. árgangur – 2018

Frá ritstjóra Stefna íslenskra stjórnvalda í geðheilbrigðismálum sem samþykkt var árið 2016 virðist vera að skila jákvæðum breytingum á verklagi í geðheilbrigðisþjónustu þar sem fjármagn fylgir verkefnum stefnunnar en betur má en duga skal í okkar velmegandi samfélagi. Ekki má gleyma því að